top of page
White Flakey Backdrop

ALLT ÁRIÐ KRING

​FAGLEG OG SVEIGJANLEG ÞJÓNUSTA

SVEIGJANLEIKI

Hafðu samband þegar þú þarft á flutningsþjónustu á halda

ÞJÓNUSTULUND

Við sinnum verkbeiðni viðskiptavina faglega

SANNGJARNT VERÐ

Hægt er að fá fast tilboð á fastri keyrslu, annars er það mælagjald

EINN REIKNINGUR

Hefðbundið er að viðskiptavinur fær eina heilda upphæð í heimabanka

DREIFÐUR REIKNINGUR

Hægt er að biðja um dreifingu allt að 6 mánuði verðtryggt yfir 40.000 kr.

UPPLIFUN

Við leggjum áheyrslu á þjónusta okkar skili upplifun að lok hvers verk

2019-mercedes-benz-sprinter-37.jpg.webp

 PREMIUM FLUTNINGSÞJÓNUSTA

DDLogoBlack(DDB) (1)_edited_edited(1).png

Viðskiptavinir okkar geta nýtt sér sérsniðna flutningsþjónustu fyrir búslóðir, afhendingar, sorpflutninga og önnur verkefni sem krefjast áreiðanlegrar og faglegrar umsjónar. Hvort sem þú ert einstaklingur eða fyrirtæki, tryggjum við að hlutirnir komist á réttan stað, hratt, örugglega og vandlega.

Við aðlögum okkur eftir þarfir viðskiptavinarins. Þjónustan hentar jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum og tryggir fagmennsku, nákvæmni og þægindi frá upphafi til enda.

Viðskiptavinir geta valið að dreifa kostnaði niður í allt að 6 mánaðar jafngreiðslur, þegar heildarupphæðin er yfir 40.000 kr. Greiðslurnar eru tengdar verðtryggðri neysluvísitölu, sem tryggir sanngjarnt og gagnsætt uppgjör á hverjum tíma.

VIÐ ERUM STAÐSETTIR Í REYKJAVÍK,  HÖFUÐBORGASVÆÐINU

LESA NÁNAR

FAGLEG ÞJÓNUSTA Í FORGANGI

logo.png

Di Dino Brothers er sjálfstæðir verktakar og hluthafar í Nýju Sendibílastöðunni. Hægt er að bóka flutningsþjónustuna okkur hér, hvort sem það er í gegnum netfangið, símanúmerið eða gegnum Nýju Sendibílastöðina.

Okkar verðskrá miðast við
hjá Nýju Sendibílastöðinni

Bílafloti okkar er eftirfarandi: 
Langir Flutningsbílar..: 1
                                     Meðal Stor Kassabílar: 1 (tveggja manna vinna)

Við sérsníðum flutningslausnir að þínum þörfum, hvort sem um er að ræða vörur, búslóð eða
almenna flutninga. Áreiðanlegt, fljótlegt og einfalt.

Mercedes-Sprinter-01-scaled.jpg

HAFÐU SAMBAND

Hér geturðu bókað flutningsþjónustu eða sent fyrirspurn. Við svörum fljótt, einfalt, faglegt og áreiðanlegt.

EKKI LÁTA TÍMANN STJÓRNA ÞÉR

Tíminn ætti ekki að vera hindrun. Hafðu samband þegar þér hentar, við sjáum um
að finna lausn.
Di Dino Brothers, einfaldari leið til flutnings.

Mobile Phone
bottom of page